Færslur mánaðarins: desember 2015

Hraustar kýr, jarðbundið fjós.

Líður kúnum þínum ílla í fjósinu af völdum spennumunar eða mikils rafsegulsviðs?
Hér verður rifjuð upp og uppfærð grein undirritaðs frá 2002.
Vegna átaksverkefnis af hálfu MS um bætt júgurheilbrigði er vert að ítreka viðvörun um skaðleg áhrif rafstraums á búpening þó aðallega kýr, og hugleiða nokkuð þetta mál og gefa góð ráð til fyrirbyggjandi aðgerða.
Um þessi […]

Hrein bú.

Hreint og beint.
Allmargir mjólkurframleiðendur hugsa of lítið um snyrtimennsku og góða umgengni á býlum sínum og hefur áróður hvað þetta varðar virkað misjafnlega, þ.e.a.s. nokkrir bændur hafa því miður hafa ekki séð ástæðu til að fegra umhverfi sitt og bæta þannig ásýnd íslenskrar mjólkurframleiðslu
Tek það fram að nú tala ég um landið í heild þar […]