Færslur dagsins: 3. desember 2015

Hrein bú.

Hreint og beint.
Allmargir mjólkurframleiðendur hugsa of lítið um snyrtimennsku og góða umgengni á býlum sínum og hefur áróður hvað þetta varðar virkað misjafnlega, þ.e.a.s. nokkrir bændur hafa því miður hafa ekki séð ástæðu til að fegra umhverfi sitt og bæta þannig ásýnd íslenskrar mjólkurframleiðslu
Tek það fram að nú tala ég um landið í heild þar […]