Færslur dagsins: 4. desember 2015

Hraustar kýr, jarðbundið fjós.

Líður kúnum þínum ílla í fjósinu af völdum spennumunar eða mikils rafsegulsviðs?
Hér verður rifjuð upp og uppfærð grein undirritaðs frá 2002.
Vegna átaksverkefnis af hálfu MS um bætt júgurheilbrigði er vert að ítreka viðvörun um skaðleg áhrif rafstraums á búpening þó aðallega kýr, og hugleiða nokkuð þetta mál og gefa góð ráð til fyrirbyggjandi aðgerða.
Um þessi […]