Delaval mjaltaþjónar með yfirburði 2015

Delaval mjaltaþjónar tóku 3 efstu sætin !

Ársuppgjör skýrsluhalds 2015 var gert kunnugt fyrir skömmu og má segja að Delaval mjaltaþjórnir hafi hreinlega haft mikla yfirburði yfir önnur merki með glæsitölur magns í innlagðri mjólk pr. mjólkandi kú voru í þremur efst sætum þ.e. Gautsstaðir, Garðakot og Stóru-Tjarnir, þá 5 af fyrstu tíu og 8 af fyrstu 20.

Undirritaðu er afar stolltur af þessari frábæru niðurstöðu
Við hjá Delaval Bústólpi ehf og Fóðurblandan ehf seljum Delaval á grunni kosta þeirra og vandaðri smíði.
Auðvitað er ekki nóg að eiga góðann mjaltaþjón það þarf að hugsa um fóðrunina 1,2,3 og umhirðu og smitgá fjóssins.
En góður bóndi sem fóðrar rétt og á Delaval mjaltaþjón er örugglega vel settur það sýnir reynsla þeirra bænda sem voru svo framsýnir aðveklja Delval
Ekki meira að sinni en lesendur geta skoðað skýsluhalds niðurstöðurnar 2015 á vef rml.is