Færslur mánaðarins: júní 2016

Viltu bónus? 3.hluti Fríar fitusýrur

Í þessum síðasta hluta bónusgreina verður fjallað um fríar fitusýrur í mjólk.
Þar sem fríar fitusýrur í mjólk (hér eftir sk.stafað ffs) eru einn af gæðaþáttunum sem greitt er eftir og verðskert fyrir verður hér reynt að fjalla nokkuð um leiðir til að losna við hátt gildi ffs í tankmjólk mjólkurframleiðenda.
Trúlega geta há gildi mælinga ffs […]

Viltu Bónus? 2.hluti Líftalan.

Nú verður fjallað um líftölu i mjólk frá bændum og helstu atriði sem þurfa að vera í lagi ef mjólkurframleiðandinn er að slægjast eftir bónusgreiðslu og vill halda líftölunni í skefjum
Líftala í mjólk eins og hún er mæld í dag telur gerlafjölda í einum millilítra
mjólkur og gefur nokkuð skýra mynd hvað varðar þessa hlið mjólkurgæðanna.
Þarna […]