Færslur dagsins: 23. júní 2016

Viltu Bónus? 2.hluti Líftalan.

Nú verður fjallað um líftölu i mjólk frá bændum og helstu atriði sem þurfa að vera í lagi ef mjólkurframleiðandinn er að slægjast eftir bónusgreiðslu og vill halda líftölunni í skefjum
Líftala í mjólk eins og hún er mæld í dag telur gerlafjölda í einum millilítra
mjólkur og gefur nokkuð skýra mynd hvað varðar þessa hlið mjólkurgæðanna.
Þarna […]