Færslur dagsins: 24. júní 2016

Viltu bónus? 3.hluti Fríar fitusýrur

Í þessum síðasta hluta bónusgreina verður fjallað um fríar fitusýrur í mjólk.
Þar sem fríar fitusýrur í mjólk (hér eftir sk.stafað ffs) eru einn af gæðaþáttunum sem greitt er eftir og verðskert fyrir verður hér reynt að fjalla nokkuð um leiðir til að losna við hátt gildi ffs í tankmjólk mjólkurframleiðenda.
Trúlega geta há gildi mælinga ffs […]